XCover 7 er harðgerður sími sérhannaður fyrir erfiðar aðstæður. Síminn er höggvarinn, IP68 ryk- og vatnsþéttur og með öflugri útskiptanlegri rafhlöðu sem endist frá morgni til kvölds. Upplagður valkostur fyrir þau sem nota símann í vinnunni!
Mögulega besta samloka í heimi en Flip6 er stór sími í litlum umbúðum. Lokaður er hann lítið sem ekkert og 3.4“ skjárinn að framan heldur þér upplýstum en opinn er heill 6.7“ skjár sem gerir þér kleift að gera hvað sem er. Snapdragon 8 Gen.3 örgjörvi, 50 MegaPixla myndavél ásamt 4000 mAh rafhlöðu og ofurkröftum gervigreindar sjá til þess að þú fórnar engu þó þú sért með síma sem er ekki neitt neitt í vasa eða veski.
Pro Plus MicroSDXC minnirkortin frá Samsung sjá til þess að myndir og myndbönd séu tekin og vistuð í fullum gæðum. Kortið er með 160 MB/s leshraða og 120 MB/s Skrifhraða.
Samsung Galaxy Fit3 er létt og nett snjallúr frá Samsung með 1,6" AMOLED skjá, nær allt að 13 daga rafhlöðuendingu, Frábært þjálfunar og heilsuræktar úr.