Galaxy Xcover 7

72100
XCover 7 er harðgerður sími sérhannaður fyrir erfiðar aðstæður. Síminn er höggvarinn, IP68 ryk- og vatnsþéttur og með öflugri útskiptanlegri rafhlöðu sem endist frá morgni til kvölds. Upplagður valkostur fyrir þau sem nota símann í vinnunni!

69,990 kr

eða 6,818 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Á lager
Smáralind
Uppselt
Vefverslun
Ármúli
Akureyri

Síminn fyrir erfiðar aðstæður

Þessi sími er fyrir þá sem þurfa góðan síma sem endist í hvaða veðri sem er, er vel höggvarinn og þéttur.

Vertu betur varinn með sterkari síma

XCover7 er bæði ryk- og vatnsarinn. Þú nærð honum niður á 1.5 metra dýpi án þess að vera með hulstur, en auk þess er hann varinn fyrir raka og öðrum óviðráðanlegum veðrum.

Slepptu áhyggjum af rafhlöðuendingu

Rafhlaðan er 4,050mAh og endist nokkuð vel og lengi. Í allra versta falli er hægt að skipta um batterí á ferðinni. Annars er hraðhleðsla í boði, sem er frábært þegar þú þarft að koma þér út í daginn, hratt og örugglega.

Harðgerður út í gegn

Ekki nóg með það hvað síminn er sterklega byggður að utan þá er hann álíka vel varinn að innan. Síminn er útbúinn Samsung Knox sem skilar þér einu besta öryggi í farsíma sem völ er á. Síminn er því varinn á alla kanta.

Rafhlaða
Tegund
Li-Pro
Rýmd
4050 mAh
Hleðsla
15 W með snúru
Útskiptanleg
Skjár
Tegund
PLS LCD, 600 nit (hábirtustilling)
Stærð
6,6 tommur / 104,9 cm²
Upplausn
1080 x 2408 pixlar, (~400 ppi)
Vörn
Corning Gorilla Glass Victus+
Tengingar
USB
USB-C 2.0
Bluetooth
5.3, A2DP, LE
Staðsetning
GPS, GLONASS, GALILEO, BDS, QZSS
NFC
Útvarp
Nei
Aðalmyndavél
Myndavél
50 MP, f/1.8, (víðlinsa), 1/2.76", 0.64µm, PDAF
Sérkenni
Dual-LED flass, HDR, Panorama
Hljóð
3,5 mm hljóðtengi
Hátalari
Minni
Vinnsluminni
6 GB
Innbyggt minni
128 GB
Minniskort
microSDXC
Bygging
Stærðarmál
169 x 80,1 x 10,2 mm
Þyngd
240 g
SIM kort
Nano-SIM, eSIM eða Dual SIM (Nano-SIM, dual stand-by)
Ryk- og vatnsvörn
IP68 - rykhelt og vatnsþolið (upp að 1,5m dýpi í 35 mín)
Höggvörn
Þolir fall á steypu úr allt að 1,5 metra hæð, Stenst kröfur MIL-STD-810H
Sjálfumyndavél
Einföld
5 MP, f/2.0, (víðlinsa)
Myndbandsupptaka
Netkerfi
Fjarskiptastaðall
GSM / HSPA / LTE / 5G
Verkvangur
Stýrikerfi
Android 14, One UI 6
Kubbasamstæða
Mediatek Dimensity 6100+ (6 nm)
Örgjörvi
Átta kjarna (2x,22 GHz Cortex-A76 & 6x2,0 GHz Cortex-A55)
Skjákort
Mali-G57 MC2
Síminn - Vefverslun Símans - Galaxy Xcover 7