Sumarvörur

Sía
Sía
Sía vörur
Loka
 • Hvítur
 • Svartur
 • Blár
 • Bleikur
 • Silfur
 • Ljósgrár
 • Ljósgrænn
 • Sand/Gyllt
Raða vörum eftir

Huawei

5G Pakkinn

Allt sem þú þarft fyrir háhraða 5G net í bústaðinn, hesthúsið eða til að tengja öryggiskerfi eða myndavélar en þá hentar sérstaklega vel að hafa utandyra búnað til að ná sem bestu sambandi þar sem engir veggir trufla. Pakkinn inniheldur 5G utandyra loftnet sem og innandyra router sem styður 4G og 5G til að dreifa netinu.
Notaðu 5G Pakkann með farsímaáskriftinni þinni eða gagnakorti sem samnýtir gagnamagnið úr áskriftinni þinni.
59,990 kr

  Apple

  Apple AirTag

  Apple AirTag veit hvar hlutirnir þínir eru og leiðir þig að þeim!
  frá 6,990 kr

   Apple

   Apple Watch Ultra 2

   Apple Watch Ultra er úrið sem fylgir þér út í hið óendanlega, hvort sem það er upp á fjöll eða eyðimerkurhlaup. Úrið er gert úr harðgerðum títaníum ramma með vatnsvörn í allt að 40 metra dýpi, IP6X rykvörn og prófað eftir MIL-STD 810H hernaðarstaðli.
   169,990 kr frá 141,092 kr

   Bea-fon

   Bea-fon 4G Krakkaúr

   Leggðu áhyggjurnar til hliðar með Bea-fon 4G krakkaúrinu. Úrið gefur foreldrum lifandi upplýsingar um staðsetningu barnanna sinna ásamt því að geta hringt í úrið. Krakkarnir geta síðan hringt bæði hefðbundinn símtöl ásamt myndsímtölum.
   24,990 kr

   Google

   Chromecast með Google TV

   Með Chromecast með Google TV verður sjónvarpið þitt snjallt, eða enn snjallara. Með Google TV stýrikerfinu getur þú náð í fjölda forrita eins og Sjónvarp Símans, Youtube, Disney+, Twitch og enn fleiri í leiftrandi 4K upplausn og HDR.
   13,990 kr

    Duracell

    Duracell Micro5 5.000 mAh

    Duracell Micro 5 hleðslubankinn hefur afkastagetu upp á 5000mAh og afl upp á 12W, sem þýðir að þú getur hlaðið helling! Hann styður Qi segulhleðslu fyrir iPhone MagSafe 7W. Hleðslubankinn er stílhreinn og lítill þannig það er auðvelt að kippa honum með í allskonar ævintýri. Hann hefur sérstakan arm sem virkar sem standur.
    6,990 kr

     Fujifilm

     Fujifilm Instax Mini 11 Skyndimyndavél

     Festu augnablikin á filmu á augabragði með Fujifilm Instax Mini 11 skyndimyndavélinni. Snjallir eiginleikar myndavélarinnar sjá til þess að allar myndir koma glæsilegar úr prentun, hvort sem þær eru teknar í slæmum eða fullkomnum birtuskilyrðum.
     17,990 kr

     Samsung

     Galaxy Watch6 4G

     Galaxy Watch6 er hinn fullkomni félagi í heilsuátakinu þínu, hvort sem það er undirbúningur fyrir maraþon eða að ná betri svefn á næturnar. Þú getur treyst á úrið að hugsa um þig og þína heilsu öllum stundum. Úrið er með stóra og góða rafhlöðu sem fylgir þér í allt að 40 klukkustundir undir venjulegri notkun svo þú getur verið viss um að úrið fylgir þér út daginn.

     Kaupauki
     Samsung Galaxy Buds2 heyrnatól fylgja öllum keyptum Samsung úrum úr Watch6 línunni
     Þetta gildir fyrir tímabilið 30.maí til og með 30.júní (á meðan birgðir endast)
     Mikilvægt er að smella Hér til að ganga frá kaupaukanum
     frá 59,990 kr

     Garmin

     Garmin Venu 3S

     Hafðu heiminn og heilsuna á úlnliðnum með snjall- og heilsuúri frá Garmin. Úrið fylgist með vellíðan og heilsunni þinni og hjálpar þér að viðhalda heilbrigðum lífsstíl. Taktu skrefið í átt að betri heilsu með Garmin Venu 3S.
     84,990 kr
      Síminn - Vefverslun Símans - Sumarvörur