Urbanista Atlanta

Þráðlaus heyrnartól með falleg hljómgæði, djúpa bassa og tæra hátóna. Urbanista Atlanta eru útbúin virkri hljóðeinangrun svo þú getur einbeitt það að fullu, og endingargóðri rafhlöðu svo þú hafir orku út daginn.
15,990 kr
eða 5,751 kr./mán í 3 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Á lager
Vefverslun
Uppselt
Ármúli
Smáralind
Akureyri

Fullkomin félagi út í daginn

Urbanista Atlanta heyrnartólin eru útbúin virkri hljóðeinangrun svo þú getur haldið fullkominni einbeitingu og forðast truflanir. Vertu alltaf með orku, heyrnartólin endast í allt að 8 klukkustundir samfleytt en svo færð þú allt að 34 klukkustundir af spilun með þráðlausa hleðsluboxinu. Heyrnartólin eru einnig útbúin Multipoint tækni sem gerir þér kleift að tengjast fleiri en einu tæki í einu svo það er auðvelt að hoppa á milli í símtal, fund eða tónlistina í símanum.

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig

Apple

iPhone 15 Pro Max 256gb

iPhone 15 Pro Max fær uppfærslu á örgjörva í A17 Pro sem brýtur blað í sögu snjallsíma með yfirburða frammistöðu. Ásamt því að myndavélin er mesta aðdráttarmöguleika sem sést hefur í iPhone síma hingað til og býður upp á fimmfaldan aðdrátt sem og glænýjum aðgerðartakka á hliðini sem þú getur ráðið hvað gerir eftir því sem þér hentar best. Þessu er síðan pakkað inn í títaníum umgjörð sem eykur endingu þeirra og styrkleika ásamt því að þau verða léttari fyrir vikið, enda er títaníum léttmálmur
249,990 kr frá 239,990 kr

Xqisit

Xqisit 2-in-1 hleðslustandur f. iPhone

Hafðu iPhone símann þinn og AirPods heyrnartólin þín í hleðslu á sama stað með 2-in-1 hleðslustandinum frá Xqisit.
7,990 kr

  Apple

  Apple USB-C Hraðhleðsla 20W

  Straumbreytir frá Apple sem gerir þér kleift að hlaða nýjustu gerð af iPhone og iPad tækjum. Hleðslunúran þarf að vera USB-C yfir í Lightning tengi. Snúra fylgir ekki með.
  4,990 kr

   Zens

   Þráðlaust náttborðs hleðslutæki

   Zens náttborðs hleðslutækið er endingargott og nett þráðlaust hleðslutæki sem hentar einstakleag vel inn í dimm svefnherbergi. Segullinn sér til þess að iPhone síminn þinn sé alltaf rétt staðsettur. Þú þarft því ekki að óttast að vakna og uppgötva að síminn hefur ekki verið hlaðinn á yfir nóttina. Með því að nota Apple StandBy stillingu geturðu auðveldlega breytt iPhone þínum í stafræna vekjaraklukku. Þess vegna er þetta hleðslutæki frábær viðbót við hvaða náttborð, eldhúsborð eða skrifborð. Hleðslutækið virkar fyrir iPhone 12 og nýrri.
   7,990 kr
    Síminn - Vefverslun Símans - Urbanista Atlanta