- Um vöruna
- Eiginleikar
Bera saman
Vertu alltaf í sambandi
Nokia 2660 samloku síminn er hannaður til að halda þér í sambandi við þá sem næst þér eru. Stór skjár, auðvelt viðmót og endingargóða rafhlöðu er það sem einkennir þennan fallega samloku síma. Síminn er einnig útbúinn neyðarhnapp sem hefur samband við tengilið sem þú skilgreinir sem neyðartengilið.
Stór skjár og stórir takkar
Öll samskipti eru umtalsvert auðveldari með stórum skjá og stórum tökkum. Það í samvinnu með stórum skjá og auðveldu viðmóti gerir Nokia 2660 samlokusímann einstaklega þægilegt samskiptatól.
Neyðartakkinn
Skilgreindu allt að 5 neyðartengiliði sem er tengdir við neyðarhnappinn. Þú getur þannig auðveldlega haft samband við þá aðila hvort sem síminn er opinn eða lokaður.
ATH. Uppfæra þarf símtækið ef að símtækið á að geta stutt við notkun á rafrænum skilríkjum
ÚPS