Samsung Galaxy Z Fold4

256 GB
512 GB

Fold 4 hefur fengið uppfærslu og er nú enn betri en forfaðir hans. Þessi samanbrjótanlegi sími er kominn til þess að gera lífið þitt skilvirkara. Taktu stökkið inn í nýjan heim með Fold 4.


Vörunúmer: 69709

25,767

kr./mán
Á mánuði í 12 mánuðiEngin útborgunHeildargreiðsla: 309,200 kr.ÁHK: 13.2%

Staðgreitt

289,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans

Heyrnartól í kaupbæti

Galaxy Buds2 Pro fylgir með öllum seldum Fold4 tækjum til 30. maí. Smelltu hér til skoða heyrnartólin.

Sveigjanlegri notkun

Síminn er smíðaður úr sterkustu umgjör Samsung hingað til og með sterkasta gleri sem hefur verið í samanbrjótanlegum síma, Gorilla Glass Victus. Þú getur farið með símann út í rigninguna áhyggjulaus þar sem síminn er IPX8 vatnsvarinn.

Sveigjanlegri skjár

Aðalskjár símans er útbúinn gleri sem kallast Samsung Ultra Thin Glass og er það stærsta stökk í sveigjanlegum snjallsímum hingað. Þess að auki er komið auka lag af vörn yfir skjáinn sem gerir hann endingarbetri en forveri hans.

Sveigjanlegri sköpun

Enginn Samsung sími býr yfir sömu sköpunargleði í myndatöku eins og Fold4. Síminn er með myndavélakerfi sem samanstendur af fimm myndavélum. Þrjár 12MP aðallinsur, aðdráttarlinsa, víðlinsa og ofurvíðlinsa, svo eru tvær sjálfulinsur sem eru 10MP og 4MP. Stóri skjárinn í Fold4 gerir þér kleift að skoða myndirnar sem þú varst að taka án þess að yfirgefa myndavélaforritið.