Xqisit 2-in-1 hleðslustandur f. iPhone

Hafðu iPhone símann þinn og AirPods heyrnartólin þín í hleðslu á sama stað með 2-in-1 hleðslustandinum frá Xqisit.


Vörunúmer: 68935

7,990

kr./mán
Greiða eftir 14 daga

Staðgreitt

7,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans

Hleðslustöð fyrir iPhone og AirPods

Hleðslustöðin er útbúin segli fyrir MagSafe sem gerir enn auðveldara að hlaða síma sem styðja MagSafe. Engar áhyggjur pakkaum fylgir járn hringur sem leggst undir hulstur eða límist á sími sem seglast að standinum

Lítil hola er á botni standsins sem er hönnuð fyrir þau AirPods sem styðja þráðlausa hleðslu. Þú getur því hlaðið bæði AirPods og iPhone á sama tíma.