- Um vöruna
Bera saman
Hleðslustöð fyrir iPhone og AirPods
Hleðslustöðin er útbúin segli fyrir MagSafe sem gerir enn auðveldara að hlaða síma sem styðja MagSafe. Engar áhyggjur pakkaum fylgir járn hringur sem leggst undir hulstur eða límist á sími sem seglast að standinum
Lítil hola er á botni standsins sem er hönnuð fyrir þau AirPods sem styðja þráðlausa hleðslu. Þú getur því hlaðið bæði AirPods og iPhone á sama tíma.
ÚPS