Vörur merktar með 'apple'

Raða vörum eftir

SBS

Skinny Clear hulstur á iPhone 16 línuna

Þunna glæra hulstrið frá SBS er fullkomið fyrir þá sem vilja láta símann njóta sín.
Tryggir öryggi við minnstu rispum og höggum, hulstrið er þæginlegt við snertingu og slétt svo síminn fellur auðveldlega í vasa.
1.990 kr

    SBS

    Wallet Magsafe hulstur á iPhone 16 línuna

    MagSafe veskið frá SBS er gamla góða veskið en eins og heitið gefur til kynna þá er MagSafe segull í bakinu á hulstrinu sem gerir þér auðvelt fyrir að nota hvaða MagSafe hleðslu/aukahluti sem er.
    Þrjár kortaraufar eru á innanverðu lokinu.
    5.990 kr

      SBS

      Svart MagSafe hulstur á iPhone 16 línuna

      Svarta Instinct MagSafe hulstrið frá SBS er glæsilegt TPU+Microfiber hulstur sem veitir öryggi.
      Hulstrið er með MagSafe segul á bakinu sem auðveldar þér að nota hvaða MagSafe hleðslutæki eða aukahlut sem er án þess að þurfa að taka símann úr hulstrinu.
      5.990 kr

        SBS

        Glært Extreme 2 hulstur á iPhone 16 línuna

        Létt, Glært og Höggþolið.

        Extreme 2 hulstrið frá SBS er fullkomið til að tryggja öryggi nýja iPhone símans þíns. Hulstrið fer alveg utan um símann og þunn hönnun sér til þess að síminn verði ekki of þykkur.
        2.990 kr

          Apple

          Airpods 4

          Mögulega þægilegustu Airpods frá upphafi. Enn betri hljómgæði, minna hulstur sem nú er hlaðið með USB-C eins og iPhone símar. Styður einnig við Find my þjónustu Apple þannig að ef maður týnir hleðsluhulstrinu er hægt að láta það gefa frá sér hljóð.
          frá 26.990 kr

            Apple

            Apple Watch SE 2024 LTE

            Ný og endurbætt útgáfa af SE Apple úrinu hefur nú stigið fram á sjónarsviðið með fleiri eiginleikum en áður. Nú getur þú skilið símann eftir heima og haldið út í daginn þar sem úrið getur hýst símanúmerið þitt eitt og sér.
            frá 64.990 kr

            Apple

            Apple Watch Series 10 LTE

            Tíminn stendur í stað á stærri og þynnri skjá en nokkru sinni fyrr. Búið er að endurhanna Apple Watch frá grunni sem færir okkur stærsta skjá í sögu Apple snjallúra sem er allt að 40% bjartari svo úrið er klárt í utanvegahlaupin, göngutúrana og öll þín ævintýri utandyra.
            frá 104.990 kr

            Apple

            Apple Watch Ultra 2 Svart Títaníum 49mm

            Apple Watch Ultra er úrið sem fylgir þér út í hið óendanlega, hvort sem það er upp á fjöll eða eyðimerkurhlaup. Úrið er gert úr harðgerðum títaníum ramma með vatnsvörn í allt að 40 metra dýpi, IP6X rykvörn og prófað eftir MIL-STD 810H hernaðarstaðli.
            169.990 kr
              Síminn - Vefverslun Símans - Vörur merktar með 'apple'