Vörur merktar með 'apple'

Raða vörum eftir

Apple

Apple Watch Series 8 LTE

Vertu með puttann á púlsinum með nýju Apple úri. Þessi glæsilega nýjung Apple fjölskyldunnar er komin til þess að hjálpa þér að ná markmiðunum þínum og passa að þú sért með allt upp á 10. Ekki nóg með það getur þú skilið símann eftir heima og verið í sambandi með úrinu þar sem það getur hýst símanúmerið þitt.
frá 104.990 kr

Apple

iPad 10.9" WiFi 256GB Blár

Hin hefðbundni iPad hefur nú fengið yfirferð og er kröftugri en áður. Spjaldtölvan er útbúin A14 örgjörva og Liquid Retina skjá ásamt því að hafa fengið nýja hönnun.
104.990 kr 94.990 kr

    Apple

    iPhone 13 128GB Svartur

    6.1" Super Retina XDR OLED skjár, auka 90 mínútna rafhlöðuending, 12MP myndavélar og margt fleira í þessu litla handhæga símtæki. iPhone símarnir hafa alla tíð verið hannaðir til að hámarka upplifun þína og einfalda daglegt líf, ekki breytist það í þessum síma.
    99.990 kr 89.990 kr

      Apple

      Apple USB-A í Lightning hleðslusnúra

      iPhone gagnakapall með Lightning tengi. Gerir þér kleift að flytja gögn og hlaða símann á sama tíma.
      frá 4.490 kr

        Apple

        Apple iPhone USB-C to 3.5mm Headphone Jack

        Þetta breytistykki gerir manni kleift að tengja tæki sem nota 3.5 mm hljóð tengi við USB-C í síma.
        1.990 kr

          Apple

          Apple Earpods

          Ný og glæsileg heyrnartól frá Apple sem passa enn betur í eyrun!

          Þau eru ekki bara þægilegri heldur gefa frá sér enn betri hljóm og dýpri bassa. Einnig þola þau betur svita og raka. 

          Fjarstýring og hljóðnemi er á heyrnartólunum sem virkar m.a. á iPhone, iPad og iPod touch. Heyrnartólin virka á öll tæki með lightning tengi

          4.990 kr

            Apple

            Apple iPad 10.2" 64GB 4G Space Gray

            Hin hefðbundni iPad, Spjaldtölvan er útbúin A14 örgjörva og Liquid Retina skjá ásamt því að hafa fengið nýja hönnun.
            89.990 kr 79.990 kr

              Apple

              Apple Watch Series 9 LTE

              Nýjasta útgáfan af Apple úrinu er útlitslega eins og fyrri útgáfur en með mjög breyttu innvolsi en nýja úrið er með nýju uppfærðu kubbasetti sem Apple segir að sé 30% hraðara. Úrið er útbúið öllu því helsta sem þú þarft á að halda í þínu daglega lífi svo þú getur verið viss um að Apple Watch 9 aðstoði þig í gegnum daginn!
              frá 104.990 kr

              Apple

              Apple Watch Series 9 LTE - Stál

              Nýjasta útgáfan af Apple úrinu er útlitslega eins og fyrri útgáfur en með mjög breyttu innvolsi en nýja úrið er með nýju uppfærðu kubbasetti sem Apple segir að sé 30% hraðara. Úrið er smíðað úr harðgerðu stáli svo þú getur treyst því að það sé harðgerðara en forverar þess. Þess að auki er úrið er útbúið öllu því helsta sem þú þarft á að halda í þínu daglega lífi svo þú getur verið viss um að Apple Watch 9 aðstoði þig í gegnum daginn!
              164.990 kr
                Síminn - Vefverslun Símans - Vörur merktar með 'apple'