CLCKR Compact er einstaklega sniðug græja sem seglast aftan á iPhone símann þinn með MagSafe tækninni. Þú getur síðan nýtt hana bæði sem stand og sem handfang!
Nútímalegt hulstur sem er ekki bara glæsilegt í útliti heldur býður upp á vörn gegn hnjaski dagsins. G-Form tækni veitir óviðjafnanlega vernd með því ða draga í sig höggið. MagSafe gerir þér kleift að nota þráðlauga MagSafe hleðslu beint á hulstrið, Eða CLCKR Compact Magsafe stand/höldu.