Þunna glæra hulstrið frá SBS er fullkomið fyrir þá sem vilja láta símann njóta sín. Tryggir öryggi við minnstu rispum og höggum, hulstrið er þæginlegt við snertingu og slétt svo síminn fellur auðveldlega í vasa.
Svarta Instinct MagSafe hulstrið frá SBS er glæsilegt TPU+Microfiber hulstur sem veitir öryggi. Hulstrið er með MagSafe segul á bakinu sem auðveldar þér að nota hvaða MagSafe hleðslutæki eða aukahlut sem er án þess að þurfa að taka símann úr hulstrinu.
MagSafe veskið frá SBS er gamla góða veskið en eins og heitið gefur til kynna þá er MagSafe segull í bakinu á hulstrinu sem gerir þér auðvelt fyrir að nota hvaða MagSafe hleðslu/aukahluti sem er. Þrjár kortaraufar eru á innanverðu lokinu.
Standandi Veskið frá SBS er stílhreint og klassískt, Fullkomið veskis hulstur sem einnig er hægt að nota sem stand fyrir símann. Nútímaleg hönnun úr gæða efnum.
Þessi flotta Sólon hettupeysa er framleidd úr 50% Bómull / 50% Polyester, jafnvægi milli mýktar og styrks, sérstaklega hugsað fyrir þægindi og endingu.
Mögnuð orka frá einu besta merki rafhlöðuheimsins Duracell Charge 10 er 10.000 mAh ferða hleðslubanki sem er lítill, handhægur og hægt að taka með sér hvert sem er!