Það hefur aldrei verið eins þægilegt að skella símanum í hleðslu í bílnum. Skyldi bíllinn þinn ekki vera með þráðlausa hleðslu fyrir síma innbyggða þá er þetta tilvalin viðbót.
Auðvitað villt þú að nýji fíni síminn þinn fái að sýna sig, en þú vilt líka passa að hann sé vel varinn. Flex Case hulstrið frá Xqisit er fullkomið hulstur í verkið.