Farsímar

Snjallir símar í ýmsum stærðum og gerðum

Sía
Sía
Sía vörur
Loka
  • Grænn
  • Blár
  • Svartur
  • Rauður
  • Silfur
  • Hvítur
  • Fjólublár
  • Bleikur
  • Svart blár
  • Títaníum Svartur
  • Kóral Rauður
  • Gylltur
  • Ljósblár
  • Silver Chrome
  • Grár
  • Appelsínugulur
  • Gulur
  • Dökk blár
  • Silfur grár
  • Títaníum Blár
  • Títaníum Grár
  • Títaníum Silfur
  • Ljósgrænn
  • Ólífu grænn
  • Ljósgrár
  • Bleik Gylltur
  • Blágrænn
Raða vörum eftir

Síminn

Startpakkinn SIM

Press here for English

Með Startpakkanum færðu 50 mínútur af millilandasímtölum¹, 50 SMS og 10GB af gagnamagni á Íslandi eða í EES. Ef þig vantar meira gagnamagn getur þú alltaf fyllt á númerið á vefnum okkar eða í Síminn appinu!

Startpakkinn virkjast þegar þú lætur SIM kortið í símtækið og er virkt í 30 daga.

¹ Millilanda mínútur gilda til eftirfarandi landa:
Austurríki, Ástralía, Bandaríkin, Belgía, Brasilía, Bretland, Búlgaría, Danmörk, Egyptaland, Eistland, Filippseyjar, Finnland, Frakkland, Færeyjar, Grikkland, Grænland, Holland, Hong Kong, Indland, Indónesía, Írland, Ísland, Ísrael, Ítalía, Japan, Kanada, Katar, Kína, Króatía, Lettland, Litháen, Lúxemborg, Malasía, Mexíkó, Noregur, Nýja-Sjáland, Portúgal, Pólland, Rúmenía, Rússland, Sameinuðu arabísku furstadæmin, Sádí-Arabía, Serbía, Singapúr, Slóvakía, Slóvenía, Spánn, Suður-Kórea, Sviss, Svíþjóð, Taíland, Taívan, Tékkland, Tyrkland, Ungverjaland & Þýskaland


Hægt að fylla meira á frelsið hér.
3.000 kr

Xiaomi

Xiaomi 15 Ultra 16+512GB

• 6.73″ WQHD+ AMOLED 120Hz micro-curved skjár
   o Xiaomi Shield Glass 2.0 hert skjágler
• 16GB + 512GB minni
• IP68 vottun
• Snapdragon® 8 Elite 3nm 5G örgjörvi
• 5.410 mAh rafhlaða
   o 90W USB-C hraðhleðsla
   o 80W þráðlaus hleðsla
• Leica Vario Summilux fjórfalt myndavélakerfi
   o 23mm 50MP aðalmyndavél
   o 100mm 200MP aðdráttarlinsa
   o 70mm 50MP aðdráttarlinsa
   o 14mm 50MP víðlinsa
   o Allt að 120x zoom
   o 8K 30fps, 4K 120fps upptaka
• 32MP selfie myndavél, 4K 60fps myndbandsupptaka
• Bluetooth 6.0, WiFi 7, Dual Sim
• Dolby Atmos hátalarar
• Xiaomi HyperAI gervigreind
   o Google Gemini
   o Hringla til að leita, þýðandi, nótur, upptakari, textalýsing, myndbandsupptaka, myndbreytir og margt fleira
• Xiaomi HyperOS stýrikerfi
• Hulstur og hleðslusnúra fylgir í kassanum
249.990 kr

Xiaomi

15T 12+256GB 5G Leica

Kaupauki
Xiaomi Smart Band 10 fylgir með hverjum keyptum 15T Síma Smelltu hér til að koða nánar
Kaupauki verður afhentur með síma.


Xiaomi 15T sameinar öflug afköst, glæsilega hönnun og nýjustu snjalltækni í einum síma. Með hraðvirkum örgjörva, bjartri og mjúkri skjáupplifun og langri rafhlöðuendingu er hann fullkominn félagi fyrir daglegt líf – hvort sem þú vinnur, spilar eða ert á ferðinni.

• 6.83″ AMOLED 120Hz skjár
   o 2772 x 1280 upplausn, 447ppi
   o Corning® Gorilla® Glass® 7i hert skjágler
• 12GB + 256GB minni
• IP68 vottun
• MediaTek Dimensity 8400 Ultra 5G örgjörvi
• 5.500 mAh rafhlaða
   o 67W USB-C hraðhleðsla
• Leica Vario Summilux þrefalt myndavélakerfi
   o 23mm 50MP aðalmyndavél
   o 46mm 50MP aðdráttarlinsa
   o 15mm 12MP víðlinsa
   o Allt að 60x zoom
   o 4K 60fps upptaka
• 32MP selfie myndavél, 4K 30fps myndbandsupptaka
• Bluetooth 6.0, WiFi 6E, Dual Sim
• Dolby Atmos hátalarar
• Xiaomi HyperAI gervigreind
   o Google Gemini
   o Hringla til að leita, þýðandi, nótur, upptakari, textalýsing, myndbandsupptaka, myndbreytir og margt fleira
• Xiaomi HyperOS 2 stýrikerfi
99.990 kr

Xiaomi

15T Pro 12+512GB 5G Leica

Kaupauki
Xiaomi Smart Band 10 fylgir með hverjum keyptum 15T Pro Síma Smelltu hér til að koða nánar
Kaupauki verður afhentur með síma.


Xiaomi 15T sameinar öflug afköst, glæsilega hönnun og nýjustu snjalltækni í einum síma. Með hraðvirkum örgjörva, bjartri og mjúkri skjáupplifun og langri rafhlöðuendingu er hann fullkominn félagi fyrir daglegt líf – hvort sem þú vinnur, spilar eða ert á ferðinni.

• 6.83″ AMOLED 120Hz skjár
   o 2772 x 1280 upplausn, 447ppi
   o Corning® Gorilla® Glass® 7i hert skjágler
• 12GB + 256GB minni
• IP68 vottun
• MediaTek Dimensity 8400 Ultra 5G örgjörvi
• 5.500 mAh rafhlaða
   o 67W USB-C hraðhleðsla
• Leica Vario Summilux þrefalt myndavélakerfi
   o 23mm 50MP aðalmyndavél
   o 46mm 50MP aðdráttarlinsa
   o 15mm 12MP víðlinsa
   o Allt að 60x zoom
   o 4K 60fps upptaka
• 32MP selfie myndavél, 4K 30fps myndbandsupptaka
• Bluetooth 6.0, WiFi 6E, Dual Sim
• Dolby Atmos hátalarar
• Xiaomi HyperAI gervigreind
   o Google Gemini
   o Hringla til að leita, þýðandi, nótur, upptakari, textalýsing, myndbandsupptaka, myndbreytir og margt fleira
• Xiaomi HyperOS 2 stýrikerfi
139.990 kr

Apple

iPhone 13 128GB Svartur

6.1" Super Retina XDR OLED skjár, auka 90 mínútna rafhlöðuending, 12MP myndavélar og margt fleira í þessu litla handhæga símtæki. iPhone símarnir hafa alla tíð verið hannaðir til að hámarka upplifun þína og einfalda daglegt líf, ekki breytist það í þessum síma.
99.990 kr

Apple

iPhone 15 128GB Svartur

iPhone 15 fær uppfærslu á myndavélinni sem verður 48MP í stað 12MP áður sem er ótrúlega stórt stökk. Rafhlaðan er einnig stærri og dugar í allt að heilan dag ásamt því að iPhone 15 keyrir á A16 örgjörva Apple sem var í iPhone 14 Pro og Pro Max símunum. Dynamic Island skjárinn sem kynntur var til leiks í fyrra í iPhone 14 Pro og Pro Max er nú í öllum iPhone símum. Þessi litli skjár minnkar og stækkar eftir þörfum og aðlagar sig að þeim forritum sem eru í gangi hverju sinni með mismunandi virkni og eiginleikum. Skjárinn er 6.1" Super Retina XDR skjár sem nær allt upp í 1.600 nits birtustig þegar horft er t.d. á Dolby Vision efni, HDR myndir og myndbönd.
119.990 kr 99.990 kr

Nokia

3210 4G

Vilt þú spila Snake aftur?
Hinn goðsagnakenndi Nokia 3210 4G er mættur aftur í nýjum búning svo að hringja símtöl, senda skilaboð eða einfaldlega spila Snake er ekkert mál. Hann er með 2,4" IPS skjá, 2 MP myndavél með allt að 720p upptöku og góða 1450 mAh rafhlöðu.
12.990 kr

HMD

2660 Flip

HMD 2660 samlokusíminn frá þeim sem framleiða í dag Nokia farsímana er með 2,8" LCD-skjá, 0,3 MP myndavél
Einnig með Bluetooth 4.2 og styður MicroSD minniskort upp að 32GB.
1450 mAh rafhlaða kemur símanum í gegn um nokkra daga á einni hleðslu eftir noktun.
Frábær sími fyrir börn eða þá sem vilja hvíla snjallsímann.
16.990 kr
Síminn - Vefverslun Símans - Farsímar