Urbanista
Urbanista Memphis skilar einstakri hljóðupplifun sem er byggð til að endast í allt að 18 klukkustundir af spilunar tíma. Hvort sem þú ert við sundlaugina, á tjaldsvæðinu eða njóta úti í garði. Urbanista tók uppáhalds borgarstílinn sinn og smíðaði úr honum handhægan og vatnsheldan Bluetooth útivistarhátalara sem á jafn vel heima í borginni og í óbyggðum. Fyrirferðalítil hönnunin passar þægilega í bakpoka og veski, sem gerir hann fullkominn fyrir gönguferð eða ferð á kaffihúsið.