Urbanista Austin heyrnartólin eru endingargóð vatnsvarinn og með handfrjálsri stjórnun. Heyrnartólin endast í allt að 5 klukkustundir samfleytt og svo inniheldur hleðsluboxið fjórar fullar hleðslur svo þú getur notið í allt að 20 klukkustundir, einnig eru þau með IPX4 svita- og skvettivörn. Þau eru því tilvalin við nánast hvaða tilefni sem er, hvort sem það er æfing eða ferðalagið. Þú getur þú gert allt milli himins og jarðar með heyrnartólunum, tekið við símtölum, farið út að hlaupa eða hlustað á bók, svo eru heyrnartólin handfrjáls svo þú getur stýrt efninu þínu beint úr heyrnartólunum.
Hlustaðu á alla þína uppáhalds tónlist með Palo Alto þráðlausu heyrnatólunum frá Urbanista. Heyrnatólin eru IP54 ryk- og skvettuvarin, svo þú þarft ekki að hafa áhyggjur af svita í ræktinni, rigningu í göngunni eða ryki við kyrrsetu. Heyrnatólin koma í hleðsluboxi sem leyfir þér að ná allt að 45 klst rafhlöðuendingu í heild. Adaptive og Hybrid ANC hljóðeinangrun. Bluetooth 5.3
Fjórða kynslóðin er mætt! Betri hljómur, tengimöguleikar við allt að fimm Soundboks og möguleikar fyrir þig til að gera skreyta hátalarann eins og þú vilt. ATH. Hleðslutæki fylgir ekki með.
Einn kröftugasti ferðafélagi sem þú finnir. Hátalarinn býr yfir frábærum hljómgæðum á háum styrk og heldur stuðinu gangandi í allt að 10 klukkustundir. Ekki nóg með það þá er hann handhægari enn undanfari hans og því þægilegra að stökkva til með hann í hendinni. ATH. Hleðslutæki fylgir ekki með.
WH-CH720N þráðlausu heyrnartólin frá Sony eru noise cancel og lokuð heyrnatól sem ná allt að 35 klukkustunda rafhlöðuendingu, hágæða hljóðgæðum, kristaltærum símagæðum og úrvali eiginleika til að gera þau auðveldari í notkun. Með hraðhleðslu geturðu notið meiri tónlistar án þess að hafa áhyggjur af því að verða hleðslulaus.
Þessi gömlu góðu sem við þekkjum og elskum. Heyrnartól frá Apple sem tengjast beint í USB-C tengið á símanum og eru þá klár til notkunar. Heyrnartólin eru með tökkum til að hækka, lækka og stýra afspilun eins og ýta á pásu eða setja á næsta lag.
Byltingarkennd heyrnartól sem endast nánast út í hið óendanlega. Nú getur þú hlaðið heyrnartólin þín með ljósinu í kringum þig einu og sér þökk sé Exeger Powerfoyle tækninni.
Shokz heyrnartólin henta ótrúlega vel þeim sem vilja njóta tónlistar, bóka eða hlaðvarpa en vera meðvituð um umhverfið sitt líka. Heyrnartólin eru hönnuð með tveggja laga sílikoni sem sér til þess að þau séu þæginleg öllum stundum.
OpenFit Air eru aðeins nettari en OpenFit og henta því betur á minni eyru. Premium Sound með Shokz DirectPitch tækni. IP54, 6 klst líftími en allt að 28 klst með hleðsluboxinu. Þú getur stillt notkunina í SHOKZ APPINU. Ótrúlega þægileg og fiss létt heyrnatól sem hentar þeim kröfuhörðu.