Urbanista
Urbanista Austin heyrnartólin eru endingargóð vatnsvarinn og með handfrjálsri stjórnun. Heyrnartólin endast í allt að 5 klukkustundir samfleytt og svo inniheldur hleðsluboxið fjórar fullar hleðslur svo þú getur notið í allt að 20 klukkustundir, einnig eru þau með IPX4 svita- og skvettivörn. Þau eru því tilvalin við nánast hvaða tilefni sem er, hvort sem það er æfing eða ferðalagið. Þú getur þú gert allt milli himins og jarðar með heyrnartólunum, tekið við símtölum, farið út að hlaupa eða hlustað á bók, svo eru heyrnartólin handfrjáls svo þú getur stýrt efninu þínu beint úr heyrnartólunum.