Vörur merktar með 'galaxy'

Raða vörum eftir

Samsung

Galaxy Fit3 BT

Samsung Galaxy Fit3 er létt og nett snjallúr frá Samsung með 1,6" AMOLED skjá, nær allt að 13 daga rafhlöðuendingu, Frábært þjálfunar og heilsuræktar úr.
15.990 kr

Samsung

Samsung x Crocs fyrir Galaxy S25 línuna

Samstarf Samsung við Crocs fyrir Galaxy S25 línuna.
Þetta skemmtilega hulstur, sem búið er öllum helstu eiginleikum Crocs svo sem Lógo, krókudíla merkinu á ólinni og Jibbitz™ holunum sem henta öllum helstu Crocs charms, hulstrið er því bæði flott og hagnýtt.
Skrúfjárn fylgir til að breyta staðsetningu ólarinnar eftir hentugleika.
11.990 kr

    Samsung

    Tab S10 FE+ Smart Bókahulstur

    Verndaðu nýju spjaldtölvuna þína með þessu frábæra bókahulstri frá Samsung.
    Hægr er ða beygja eftir formi aftan á hulstrinu svo hulstrið breytist í stand, lágrétt og lóðrétt.
    14.990 kr

    Samsung

    Tab S10 FE+ Lyklaborðshulstur AI Key

    Verndaðu nýju spjaldtölvuna þína á sama tíma og þú eykur nýtinguna þína með lyklaborðinu sem festir sig við spjaldtölvu hulstrið með seglum.
    Skjárinn slekkur og kveikir eftir því sem þú lokar eða opnar hulstrið.
    Hægt er að beygja eftir formi á bakinu og þá er hulstrið orðið að standi líka.
    frá 24.990 kr

      Samsung

      Galaxy Z Flip7 FE

      Galaxy Flip7 FE er stílhreinn og öflugur snjallsími með samanbrjótanlegum skjá sem sameinar nýstárlega hönnun, afköst og þægindi í einum glæsilegum pakka.
      Þunnur er hann, aðeins 14,9mm þegar hann er brotinn saman, ætti því ða passa í hvaða vasa eða tösku.
      Skjárinn er byggður úr Gorilla Glass Victus 2 og umgjörðin úr hinu endingagóða Armor Aluminum áli, einnig er síminn IP48 varinn.
      Innri skjárinn er 6,7" með háu birtustigi og 120Hz endurnýjunartíðni.
      Ytri skjárinn er fryir tilkynningar, skilaboð og hringingar án þess ða opna símann, einnig hægt að sjá myndavélina svo þú getur tekið flottustu sjálfur með aðal myndavél símans.
      50 megapixel aðalmyndavél skilar ótrúlegri skerpu sem fangar hvert smáatriði, 12MP víðlinsa er einnig með. með FlexCam seturðu símann á borð og tekur myndir eða myndskeið með boginn símann án þess að halda á honum, sem gefur þér ótrúlegar sjálfur með aðal mydnavélinni.
      Galaxy AI er að sjálfsögðu innbyggt og eykur afköst í daglegri notkun.
      frá 149.990 kr
      Síminn - Vefverslun Símans - Vörur merktar með 'galaxy'