Eitt sterkasta öryggisglerið í bransanum í dag fyrir nýja símann þinn. Glerið festist á skjáinn á símanum þínum með sílikon blöndu og ver símann þinn fyrir hnjaski. Glerið býr yfir þeim eiginleika að sótthreinsa sig sjálft. Glerinu fylgir allt sem þú þarft til þess að þrífa símann þinn og setja glerið á.
Anti-Reflective varnarglerið frá Panzerglass er sérstaklega gert til að minnka endurspeglun frá ljósi á skjáinn hjá þér. Búið til úr 60% endurunnu gleri sem ver símann þinn frá helstu daglegu verkum.
Að setja nýju PanzerGlass glerin á er leikur ienn, með EasyAligner í kassanum sem hjálpar þér skref fyrir skref að setja glerið á símann.
Passaðu upp á nýja Samsung S25 FE símann þinn með hulstri frá CARE by Panzerglass Urban Combat hulstrin frá CARE eru jafn þæginleg og þau eru flott. Fall prófuð í 3.6 metra hæð. 1 árs ábyrgð gegn gulun á glæra hulstrinu. Urban Combat hulstrin eru búin til úr endurunnu plasti og eru í FSC™ viðurkenndum pakkningum.