PanzerGlass
Eitt sterkasta öryggisglerið í bransanum í dag fyrir nýja símann þinn. Glerið festist á skjáinn á símanum þínum með sílikon blöndu og ver símann þinn fyrir hnjaski. Glerið býr yfir þeim eiginleika að sótthreinsa sig sjálft. Glerinu fylgir allt sem þú þarft til þess að þrífa símann þinn og setja glerið á.