IPX3. Hægt að beintengja við rafmagn eða láta ganga á rafhlöðum. Rafhlöður duga í allt að 4 mánuði á sparnaðarstillingu. Tvíhliða samtöl, getur talað í síma og það berst í dyrabjölluna. 7 daga frí skýgeymsla, 6 sekúndna upptökur í senn. Hægt að hafa 512GB SD kort fyrir 24/7 upptökur. Gervigreind þekkir hver er við dyrnar. 162 gráður, HD upplausn, nætursjón.
Stjórnstöð fyrir Aqara skynjara ásamt Zigbee 3.0 og Matter vottuðum skynjurum. Styður tengingu við allt að 127 Thread/Zigbee tæki. 95dB hátalari sem t.d er hægt að nota sem vælu eða vekjaraklukku. PoE ethernet tengi eða USB-C. Getur keyrt áfram einfaldar skipanir ef netið dettur út. 360° IR blaster getur stjórnað IR tækjum eins og t.d loftræstitæki. Veggfesting fylgir.
Hurðarlás sem passar á flestar lásaskrár. Lásinn er festur yfir skrár og aflæsist með lykilorði, fingrafari, NFC eða síma. Hægt að búa til lykilorð sem dugar einu sinni, eða yfir ákveðið tímabil. Thread með Matter stuðningi. Þarf Matter over Thread stjórnstöð (t.d Aqara Hub M3) til að aflæsa/læsa/breyta stillingum/snjallsenur úr fjarska. Virkar án Hub ef sími er í Bluetooth fjarlægð. IPX5 vottun á talnaborði, í mikilli rigningu er mikilvægt að geta haft talnaborð í skýli. Lesa nánar hér: Ábyrgðarskilmálar – IP vottun. Fylgir NFC flaga sem hægt er að setja á lyklakippu ásamt hlíf yfir lásinn í viðarlit.
Stafrænn myndarammi frá Denver sem býður upp á meiri sveigjanleika. Þú stjórnar hvaða minningar þú sýnir á þínum heimili hverju sinni.
10" ramminn frá Denver keyrir á Frameo hugbúnaðinum sem gerir þér auðvelt fyrir að senda myndir á rammann. Auðvelt er sem dæmi að senda mynd á marga ramma í einu, svo Ömmur og Afar geta fengið nýja mynd í rammann án þess að þú sért í heimsókn.