Vörur merktar með 'snjalltæki'

Raða vörum eftir

Aqara

Radiator Thermostat E1 snjall ofnastillir

Aqara Zigbee 3.0 ofnastillir, mun styðja við Matter. Hægt að stýra hita í ofn á upplýstum skjá eða með Aqara appinu.

  Auðvelt í uppsetningu, passar á flesta ofna með millistykkjum sem fylgja
  Þarfnast Aqara Zigbee stjórnstöðvar
  Hægt að tengja við Aqara hita- og rakamæli og önnur Aqara tæki
  1 árs rafhlöðuending (2x AA)
  Barnalæsing
9.990 kr

    Aqara

    Roller Shade Driver E1 Rúllugardínumótor

    Snjall væðir gardínurnar þínar
    Tengist við Aqara Zigbee 3.0 stjórnstöð
    Auðvelt í uppsetningu, kemur með fjórum millistykkjum og passar því á flestar gardínur
    Endurhlaðanleg rafhlaða dugar í allt að 2 mánuði en líka hægt að hafa alltaf í sambandi
    10.990 kr

      Aqara

      Smart Plug T1 - Snjall innstunga

      Snjall innstungan frá Aqara breytir hvaða raftæki sem er í snjall tæki.
      Kveiktu og slökktu á hvaða raftæki sem er í símanum, með Aqara Home smáforritinu.
      Hægt að sjá stöðu rafmagnsnotkunar innstungunar hverju sinni.
      4.990 kr

        Aqara

        Reykskynjari

        Snjall reykskynjari.
        Hávær sírena, 85dB og ljósviðvörun.
        Tengist við Aqara stjórnstöðvar.
        Sendir tilkynningar í síma.
        10 ára rafhlöðuending.
        Hægt að tengja nokkra reykskynjara saman, allir fara í gang ef einn skynjar reyk (með tengingu við Aqara Home appið).
        7.990 kr

          Aqara

          Viðveruskynjari FP2

          Viðveruskynjari frá Aqara sem er hægt að gera ótrúlega snjalla hluti með
            Stærð: 64 × 64 × 29.5 mm.
            IPX5 rakavarið.
            Greinir nærveru eða fjarveru fólks, föll, inn- og útgöngur, nálgun og fjarlægingu, lýsingu og   rauntíma skynjun margra persóna og svæðisstillingar.
            Greinir allt að 5 persónur.
            Tengist beint með WiFi, þarf ekki stjórnstöð.
          14.990 kr

            Aqara

            Camera Hub G3 innimyndavél með innbyggðri stjórnstöð

            Öryggismyndavél frá Aqara sem virkar líka sem brú fyrir Zigbee 3.0 skynjara og snjalltæki. Öryggismyndavélin nemur hreyfingar og getur sent þér tilkynningar í síma og/eða kveikt á sírenu. Myndavélin er með 110° sjónsvið og þá er líka hægt að stýra henni upp, niður, hægri og vinstri í appinu, svo að allir krókar og kimar sjást.

            2K upplausn.
            110° víðlinsa.
            Zigbee 3.0 stjórnstöð fyrir allt að 128 skynjara og tæki.
            Innbyggður hreyfiskynjari, hljóðnemi og hátalari.
            Styður Apple HomeKit, Google Assistant og Amazon Alexa.
            19.990 kr

              Aqara

              Viðveruskynjari FP1E

              Viðveruskynjari frá Aqara sem er hægt að gera ótrúlega snjalla hluti með

                 Greinir hreyfingu eða kyrrsetu.
                 Tengist við Aqara stjórnstöðvar.
                 Beintengist í rafmagn.
              8.990 kr

                Aqara

                Hub M3 stjórnstöð

                Stjórnstöð fyrir Aqara skynjara ásamt Zigbee 3.0 og Matter vottuðum skynjurum.
                Styður tengingu við allt að 127 Thread/Zigbee tæki.
                95dB hátalari sem t.d. er hægt að nota sem vælu eða vekjaraklukku.
                PoE ethernet tengi eða USB-C.
                Getur keyrt áfram einfaldar skipanir ef netið dettur út.
                360° IR blaster getur stjórnað IR tækjum eins og t.d. loftræstitæki.
                Veggfesting fylgir.
                21.990 kr
                  Síminn - Vefverslun Símans - Vörur merktar með 'snjalltæki'