Vörur merktar með 'snjalltæki'

Raða vörum eftir

Denver

Þráðlaus 10" Stafrænn Myndarammi PFF-1070

Nýjasti Stafræni myndaramminn frá Denver sem býður upp á enn meiri sveigjanleika.
Ramminn situr á hleðslu standi og er þráðlaus, svo það er ekkert vandamál að rölta um og sýna myndirnar sem þið eruð stoltust af.

10" ramminn frá Denver keyrir á Frameo hugbúnaðinum sem gerir þér auðvelt fyrir að senda myndir á rammann.
Auðvelt er sem dæmi að senda mynd á marga ramma í einu, svo Ömmur og Afar geta fengið nýja mynd í rammann án þess að þú sért í heimsókn.
19.990 kr

Braun

Oral-B Vitality Cars Rafmagnstannbursti

Frábær Oral-B Vitality rafmagnstannbursti í Cars þema fyrir börn.

•   Oral-B Rafmagnstannbursti sérstaklega hannaður fyrir börn 3. ára og eldri.
•   Hægt að tengjast Oral-B Disney Magic Timer appið, sem gerir burstun enþá skemmtilegri.
•   Hringlóttur extra mjúkur burstahaus sérhannaður fyrir börn.
•   Barnvænar og næmar stillingar sem hreinsa tennur mjúklega.
•   Fjarlægir meiri tannskán en handvirkur bursti.
•   Fjórir Cars límmiðar fylgja með til að setja á og skreyta handfangið.
•   Allt að 8 daga rafhlöðuending
•   Mælt er með að bursta tennur í 2 mín, Innbyggð tímastilling hjálpar að fyglja því eftir.

Sérstakt kynningartilboð gildir yfir 17. Símans eða frá 17.11.2024 til 24.11.2024
4.990 kr

    Braun

    Oral-B iO Series 4 rafmagnstannbursti

    Hinir Fullkomnu Oral-B iO 4 rafmagnstannburstar hjálpa þér að bursta tennur án vandræða

    •   Tannbursti með iO tækninni, Fullkomnustu tækni sem Oral-B hefur að bjóða
    •   iO Hreinsunartækni - Burstahaus með snúning og ör-titring veitir betri tannsteinhreinsun og er hljóðlátari
    •   Fjarlægir allta ð 100% meiri tannstein en hefðbundinn tannbursti
    •   Snjall þrýstiskynjari lætur vita með ljósi hvort burstað sé of fast eða laust og hjálpar þér að vernda tannholdið.
    •   Smart Tracker minnir á með ljósi hvenær skipta þarf um burstahaus.
    •   Fjórar hreinsunarstillingar: Dagleg, Viðkvæm, Hvíttun og Mjög viðkvæm
    •   Mælt er með að bursta tennur í 2 mín, Innbyggð tímastilling hjálpar að fyglja því eftir.
    •   Ferðabox fylgir með.

    Sérstakt kynningartilboð gildir yfir 17. Símans eða frá 17.11.2024 til 24.11.2024
    34.990 kr

    Denver

    10" Stafrænn Myndarammi PFF-1012

    Stafrænn myndarammi frá Denver sem býður upp á meiri sveigjanleika. Þú stjórnar hvaða minningar þú sýnir á þínum heimili hverju sinni.

    10" ramminn frá Denver keyrir á Frameo hugbúnaðinum sem gerir þér auðvelt fyrir að senda myndir á rammann.
    Auðvelt er sem dæmi að senda mynd á marga ramma í einu, svo Ömmur og Afar geta fengið nýja mynd í rammann án þess að þú sért í heimsókn.
    14.990 kr
    Síminn - Vefverslun Símans - Vörur merktar með 'snjalltæki'