8210 4G

Nokia
Þessi klassíska Nokia hönnun hefur nú tekið skrefið inn í nútíman með nýjum eiginleikum án þess að fórna því sem alheimurinn elskaði hvað mest við Nokia, endingin og styrkleiki símanna.

12,990 kr

Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Til á lager
Vefverslun
Ármúli
Akureyri
Uppselt
Smáralind

Nokia klassík snýr aftur

Nokia 8210 hönnunin er mörgum kunnuleg en möguleikar símans eru fleiri en nokkru sinni fyrr. Nokia 8210 takkasíminn kemur nú með splunkunýjum 4G möguleika.

Innblástur úr fortíðinni

Síminn sækir innblástur sinn úr tímum Nokia stórveldisins en tekur nú skrefið inn í nútíma þarfir notenda. Símtöl eru skýrari enn nokkru sinni fyrr með nýrr taltækni Nokia, innbygði MP3 spilarinn og útvarpið heldur stuðinu gangandi og rafhlöðuendingin sér til þess að stuðið haldi áfram eins lengi og hægt er. 4G möguleikin heldur þér svo í sambandi við umheimin hvar sem þú ert svo þú getir kíkt á fréttir dagsins eða skoðað hvað vinir þínir eru að gera á Facebook

Aðalmyndavél
Myndavél
0.3 MP
Sérkenni
LED flass
Minni
Innbyggt minni
128MB
Vinnsluminni
48MB
Minniskort
microSDHC
Skjár
Upplausn
240 x 320 pixels
Tegund
TFT LCD
Stærð
2.8"
Tengingar
Útvarp
FM útvarp
USB
microUSB 2.0
Rafhlaða
Rýmd
1450 mAh
Bygging
Stærðarmál
131.3 x 56.2 x 13.8 mm
Þyngd
107 g
Verkvangur
Örgjörvi
Unisoc T107 (22 nm)
Síminn - Vefverslun Símans - 8210 4G