Vörur merktar með 'PanzerGlass'

Raða vörum eftir

Samsung

PanzerGlass fyrir Samsung

Eitt sterkasta öryggisglerið í bransanum í dag fyrir nýja símann þinn. Glerið festist á skjáinn á símanum þínum með sílikon blöndu og ver símann þinn fyrir hnjaski. Glerið býr yfir þeim eiginleika að sótthreinsa sig sjálft. Glerinu fylgir allt sem þú þarft til þess að þrífa símann þinn og setja glerið á.
frá 4,490 kr

Samsung

PanzerGlass myndavélagler fyrir Samsung

Verðu myndavélaglerið þitt betur og lengur með myndavélaglerinu frá PanzerGlass
3,990 kr

PanzerGlass

PanzerGlass fyrir Galaxy Watch

Vertu viss um að úrið þitt sé vel varið öllum stundum með öryggisgleri frá PanzerGlass
2,490 kr

Apple

PanzerGlass fyrir iPhone

Öryggisglerin frá PanzerGlass eru ein þau sterkustu sem völ er á. Þau eru því tilvalin til að verja skjáinn á símanum þínum og veita honum lengra líf.
4,990 kr

PanzerGlass

PanzerGlass Privacy fyrir iPhone

Haltu upplýsingunum fyrir þig Öryggisgler á iPhone 14 Pro eða Pro Max úr einu sterkasta öryggisglerinu í bransanum. Nýjasta tæknin frá PanzerGlass gerir það að verkum að glerið sótthreinsar sig sjálf. Glerið er fest á skjáinn með silíkon blöndu. Privacy filmurnar gera það að verkum að einungis sá sem er að horfa beint á skjáinn sér það sem á honum
5,490 kr

PanzerGlass iPhone 14 Myndavélagler

Myndavélin er einn mikilvægasti hluti allra snjallsíma og ber því passa vel upp á hana. Öryggisglerið leggst yfir myndavélaglerið á símanum þínum og spornar við því að slysin valdi skaða án þess að hafa áhrif á myndgæðin.
3,490 kr

Samsung Galaxy S21 FE PanzerGlass HardCase

Verndaðu skjáinn á nýja Samsung símanum þínum með einu sterkasta öryggisglerinu í bransanum!
3,990 kr

PanzerGlass

PanzerGlass Apple Watch Series 7/8 Hlíf

PanzerGlass hlífin smellist einfaldlega utan um úrið þitt. Hlífin sér um að verja úrið fyrir höggum, rispum og sýklum. Verðu úrið þitt. Þú átt það, þú mátt það
3,990 kr

iPhone 13 Pro PanzerGlass ClearCase

Passaðu upp á nýja iPhone 13 símann þinn með þessu sterkbyggða hulstri frá PanzerGlass. Sterkbyggt glært hulstur frá PanzerGlass framleitt fyrir iPhone 13 með rispuvörn. Hulstrið býr yfir þeim einstaka eiginleika að sótthreinsa sig sjálf og drepa allt að 99% af bakteríum ásamt því að styðja þráðlaus hleðslutæki. Efnin í hulstrinu eru sérvalin til að koma í veg fyrir að það gulni með tímanum.
2,745 kr
Síminn - Vefverslun Símans - Vörur merktar með 'PanzerGlass'