Samsung Galaxy A14

71012
Vertu með heiminn í hendi þér í Galaxy A14, síminn er útbúinn stórum og fallegum skjá, frábærri 50MP myndavél og rafhlöðu sem endist í allt að 2 daga!
37,990 kr
eða 6,958 kr./mán í 6 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Á lager
Vefverslun
Ármúli
Uppselt
Smáralind
Akureyri

Sjáðu heiminn eins og hann er

Samsung Galaxy A14 er þéttpakkaður af hágæða myndavélum sem gera þér kleift að fanga heiminn eins og hann er. Síminn er útbúinn 50MP aðal linsu ásamt tveim 2MP linsum sem opna möguleikana þína fyrir fleiri sjónarhonum á heiminn. Þess að auki er síminn útbúinn 6.6" hágæða Infinity-V skjá svo þú getir séð veröldina eins og hún birtist þér.

Vertu í sambandi frá morgni til kvölds

Galaxy A14 er útbúinn stórri 5.000 mAh svo þú getur notið þess að vera í sambandi langt fram eftir enda lifir rafhlaðan í allt að 2 daga.

Almennt
Vinnsluminni
4GB
Stýrikerfi
Android 13, One UI Core 5
Stærð
167.7 x 78 x 9.1 mm
Örgjörvi
Mediatek MT6769 Helio G80 (12 nm)
Þyngd
201 gr
Rafhlaða
Rýmd
5.000 mAh
Skjár
Upplausn
1080 x 2408 pixlar
Tegund skjás
PLS LCD
Stærð skjás
6.6"
Tengi
WiFi
Wi-Fi 802.11 a/b/g/n/ac
USB
USB-C 2.0
GPS
GPS, GALILEO, GLONASS, BDS, QZSS
Tölvupóstur
Myndavél
Myndbandsupptaka
1080p@30fps
Auka myndavél
13 MP f/2.0
Myndavél
50 MP f/1.8, 5 MP f/2.2 og 2 MP f/2.4

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig

Apple

Apple AirPods Pro 2nd Gen

Önnur kynslóð AirPods Pro er komin til að lyfta upplifuninni þinni í nýjar hæðir. Þetta gera heyrnartólin með sérsniðinni hljómspilun og nýjum örgjörva.
54,990 kr

  Samsung

  PanzerGlass fyrir Samsung

  Eitt sterkasta öryggisglerið í bransanum í dag fyrir nýja símann þinn. Glerið festist á skjáinn á símanum þínum með sílikon blöndu og ver símann þinn fyrir hnjaski. Glerið býr yfir þeim eiginleika að sótthreinsa sig sjálft. Glerinu fylgir allt sem þú þarft til þess að þrífa símann þinn og setja glerið á.
  frá 4,490 kr

   Samsung

   Samsung Galaxy A34 5G

   Samsung Galaxy A34 er stút fullur af frábærum eiginleikum sem gera þitt daglega líf aðeins einfaldara og þægilegra. Síminn er útbúinn frábærri 48MP myndavél auk 6,6" Super AMOLED skjá sem birtir allt á eintaklega litríkan og fallegan hátt.
   69,990 kr

   Samsung

   Samsung Galaxy A14 PanzerGlass HardCase

   Sterkbyggt glært hulstur frá PanzerGlass framleitt fyrir Samsung Galaxy A14 með rispuvörn og höggvörn. Hulstrið er hannað eftir hernaðarstaðli svo það er óhætt að segja að þetta sé með sterkari hulstrum sem völ er á. HardCase hulstrið frá PanzerGlass ver ekki einungis símann þinn vel heldur sýnar það líka fegurð símans öllum stundum.
   4,490 kr
    Síminn - Vefverslun Símans - Samsung Galaxy A14