Snjallari mælingar, betri skilningur á eigin líðan Samsung Galaxy Watch 7 getur mælt fjölda hluta sem gefa þér betri innsýn yfir heilsu þína, hreyfingu, svefn o.fl. Hægt er að mæla með mikilli nákvæmni yfir 100 æfingar og úrið hjálpar þér að ná markmiðum þínum. Gervigreindin er svo þinn einkaþjálfari sem gefur þér ábendingar og góð ráð um hvernig megi gera enn betur.
MOYE Joy Kids Smart Watch 4g er hannað með þarfir barna og foreldra í huga, úrið sameinar háþróaða tækni og notendavæna hönnun. Úrið styður 4G LTE tengingu sem gerir mögulegt að hringja, senda raddskilaboð og framkvæma myndsímtöl án síma. Með innbyggðu GPS, WiFi og LBS staðsetningarkerfum geta foreldrar fylgst nákvæmlega með staðsetningu barnsins í rauntíma og sett örugg svæði með tilkynningum.
Helstu eiginleikar: 4G LTE: Styður nano SIM kort, hentar fyrir flest íslensk farsímakerfi GPS, WiFi og LBS: Nákvæm staðsetning og öruggar svæðisskilgreiningar 1.4" snertiskjár: Litaskjár með einföldu viðmóti fyrir börn Myndavél: Tekur myndir og myndsímtöl Vatnsvarið: IPX7 vottun – þolir rigningu og slettur Öryggishnappiur: Neyðarhnappur (SOS) sem sendir tilkynningu strax til foreldra Langur rafhlöðuending: Rafhlaða dugir allt að 6 daga í bið.
Fullkomið fyrir börn á aldrinum 4–12 ára – tryggir tengingu og öryggi á meðan þau uppgötva heiminn.
Xiaomi Smart Band 10 er nýjasta útgáfan af vinsælu snjallarmbandi Xiaomi, hannað til að fylgjast með heilsu og hreyfingu allan daginn. Armbandið er með skýran og bjartan AMOLED-skjá, létt og þægilegt í notkun og býður upp á fjölmörg líkamsræktarprógrömm, hjartsláttarmælingu, svefn- og streitugreiningu. Rafhlaðan endist í allt að 21 dag og tækið er vatnshelt, þannig að það hentar jafnt í ræktina, sundið eða daglegt líf. Fullkomið snjallarmband fyrir virkan lífsstíl með stílhreinu útliti og miklu notagildi.
• 1.72″ AMOLED skjár • Allt að 21 daga rafhlöðuending • Mælir skref, svefn, stress og súrefnismettun • 150+ íþróttastillingar og vatnsvarið allt að 50m dýpi • Uppfærðar mælingar og nákvæmni í svefnmælingum, hjartsláttarmælingu og blóðsúrefnismettun • Auðvelt að skipta um ól • Xiaomi HyperOS 2 stýrikerfi • Tengist við Mi Fitness appið
Tíminn stendur í stað á stærri og þynnri skjá en nokkru sinni fyrr. Búið er að endurhanna Apple Watch frá grunni sem færir okkur stærsta skjá í sögu Apple snjallúra sem er allt að 40% bjartari svo úrið er klárt í utanvegahlaupin, göngutúrana og öll þín ævintýri utandyra.
Garmin Instinct Crossover er blanda af endingargóðu sportúri og snjallri tækni í klassískri hönnun. Úrið býður upp á nákvæma staðsetningu með hjálp GPS , GLONASS, Galileo og SatIQ™ tækni. Heilsu og líkamsræktarmælingar með púlsmælingu, svefnmæling, súrefnismettun ofl hjálpar þér að ná þínum markmiðum í hreyfingu. Allt að 14 daga raflhöðu ending í eðlilegri notkun.
Einstaklega hentugt úr fyrir þau sem eru að taka sín fyrstu skref í heimi snjallúra eða vilja hafa einfaldleikann í fyrirrúmi. Úrið er útbúið öllu þvi helsta sem hefðbundið heilsuúr eins og skrefamæli og púlsmæli.
Garmin Venu 4 GPS snjallúrið er hannað með háþróuðum eiginleikum fyrir heilsu og líkamsrækt og styður þig í að skilja líkamann betur og taka upplýstar, heilsusamlegar ákvarðanir, beint af úlnliðnum.
Bjartur 1,4" AMOLED snertiskjár. Hágæða heilsuskráning og eiginleikar fyrir æfingar. Tengist Garmin Connect™ í samhæfum snjallsíma. Innbyggt Vasaljós Allt að 10 daga rafhlöðuending sem snjallúr.
Venu X1 frá Garmin er snjallúr sem lyftir bæði stíl og framistöðu.
Þynnsta úrið með stærsta skjáinn frá garmin, Títaníum bakhlið tryggir þægindi á úlnlið. Venu X1 sameinar glæsilega hönnun, vönduð efni og öfluga tækni í eitt úr sem hentar jafn vel fyrir ræktina, skristofuna og hversdagslífið. Stóri 2” AMOLED skjárinn með safírgleri og titanium umgjörð tryggja að þú færð eitthva ðsem lítur vel út og þolið daglega hnjaskið.
Ný og endurbætt útgáfa af SE Apple úrinu hefur nú stigið fram á sjónarsviðið með fleiri eiginleikum en áður. Nú getur þú skilið símann eftir heima og haldið út í daginn þar sem úrið getur hýst símanúmerið þitt eitt og sér.