Xiaomi
Mi útimyndavélin nær að vakta stórt svæði þar sem linsan í myndavélinni sér 130° sjónarhorn. Myndavélin býður einnig upp á það að senda þér tilkynningar í síma þegar hreyfing verður á sjónsviði hennar. Myndavélin sýnir 1080p upplausn bæði í rauntíma og upptökum en myndavélin en svo þegar fer að dimma notast myndavélin við infrarauða nætursjón svo myrkrið skemmi ekki fyrir vöktuninni.