Öryggisglerin frá PanzerGlass eru ein þau sterkustu sem völ er á. Þau eru því tilvalin til að verja skjáinn á símanum þínum og veita honum lengra líf. Glerið festist á skjáinn á símanum þínum með sílikon blöndu og ver símann þinn fyrir hnjaski. Glerið býr yfir þeim eiginleika að sótthreinsa sig sjálft. Glerið er í Privacy útgáfu sem gerir það að verkum að einungis sá sem er að horfa beint á skjáinn sér það sem á honum
Þessi 2 metra hleðslusnúra er úr ofnu efni, með USB-C tengjum á báðum endum og hentar fullkomlega til að hlaða, samstilla og flytja gögn milli USB-C tækja. Hún styður hleðslu upp að 240 vöttum og gagnaflutning á USB 2 hraða. Paraðu USB-C hleðslusnúruna við samhæfan USB-C straumbreytir til að hlaða tækin þín þægilega úr vegginnstungu og nýta möguleika hraðhleðslu. USB-C straumbreytir seldur sér.
CLCKR Compact er einstaklega sniðug græja sem seglast aftan á iPhone símann þinn með MagSafe tækninni. Þú getur síðan nýtt hana bæði sem stand og sem handfang!