Samsung Galaxy Xcover 7 Pro er harðgerður snjallsími hannaður fyrir erfiðar aðstæður. Með 6,6" PLS LCD 120Hz skjá, öflugum átta kjarna Qualcomm SM7635 Snapdragon 7s Gen 3 örgjörva, 6GB vinnsluminni og 128GB geymsluplássi er hann tilvalinn fyrir þá sem þurfa á áreiðanleika og afköstum að halda. Síminn er vatns- og rykvarinn (IP68), með 50MP myndavél, 4350mAh rafhlöðu sem hægt er að skipta um og 5G tengingu. Fullkominn sími fyrir vinnu, útivist og daglega notkun.
Mögulega besta samloka í heimi en Flip6 er stór sími í litlum umbúðum. Lokaður er hann lítið sem ekkert og 3.4“ skjárinn að framan heldur þér upplýstum en opinn er heill 6.7“ skjár sem gerir þér kleift að gera hvað sem er. Snapdragon 8 Gen.3 örgjörvi, 50 MegaPixla myndavél ásamt 4000 mAh rafhlöðu og ofurkröftum gervigreindar sjá til þess að þú fórnar engu þó þú sért með síma sem er ekki neitt neitt í vasa eða veski.
Ótrúleg hönnun og allt það besta úr heimi gervigreindar og nýjustu tækni eins og enn betri myndavélar, kraftmeiri örgjörvi sem tryggir hnökralausa notkun. Z Fold6 er ekki aðeins öflugari en fyrri útgáfur og með bjartari skjá heldur einnig þynnri og léttari.
Gefðu snjallsímanum kærkomið frí og njóttu augnabliksins með Barbie símanum! Barbie síminn er einfaldur samlokusími sem styður símtöl, SMS og það helsta sem gömlu góðu símarnir gerðu. Engin öpp, minna áreiti og frábær rafhlöðuending.
Sextánda kynslóðin af iPhone og hann hefur aldrei litið betur út. Uppfærð hönnun og betri myndavél en nokkru sinni fyrr. A18 örgjörvi með 16 kjörnum fyrir gervigreind og myndvinnslu ásamt sex kjörnum fyrir almenna vinnslu og öðrum sex fyrir skjástýringu sem gera alla notkun hnökralausa.
iPhone styður WiFi 7, nýjustu kynslóð þráðlausrar tækni sem tryggir enn meiri hraða og enn betri upplifun þegar þú ert heima á þráðlausa netinu. Síminn er fyrstur íslenskra fjarskiptafyrirtækja að bjóða upp á WiFi 7 búnað fyrir heimili.
iPhone 16 Plus er eins og iPhone 16 nema bara stærri. 6,7“ skjár í stað 6,1“ sem gefur þér einfaldlega meira pláss til að vinna með. iPhone 16 hefur aldrei litið betur út. Uppfærð hönnun og betri myndavél en nokkru sinni fyrr. A18 örgjörvi með 16 kjörnum fyrir gervigreind og myndvinnslu ásamt sex kjörnum fyrir almenna vinnslu og öðrum sex fyrir skjástýringu sem gera alla notkun hnökralausa.
iPhone styður WiFi 7, nýjustu kynslóð þráðlausrar tækni sem tryggir enn meiri hraða og enn betri upplifun þegar þú ert heima á þráðlausa netinu. Síminn er fyrstur íslenskra fjarskiptafyrirtækja að bjóða upp á WiFi 7 búnað fyrir heimili.
iPhone 16 Pro er fyrir þau sem vilja meira afl, meiri getu og betri myndavél. 6,3“ Pro Motion skjár með nýju ytra byrði úr títaníum sem gerir iPhone 16 Pro léttari í hendi. A18 Pro örgjörvi sem skilar 15% betri afköstum en fyrri kynslóð, enn betri grafík og enn betri rafhlöðuendingu.
iPhone styður WiFi 7, nýjustu kynslóð þráðlausrar tækni sem tryggir enn meiri hraða og enn betri upplifun þegar þú ert heima á þráðlausa netinu. Síminn er fyrstur íslenskra fjarskiptafyrirtækja að bjóða upp á WiFi 7 búnað fyrir heimili.
Góður, betri, iPhone 16 Pro Max er bestur. Með sinn 6,9“ Pro Motion skjá og bestu rafhlöðuendingu í sögu iPhone er hér mættur hinn fullkomni sími.
iPhone styður WiFi 7, nýjustu kynslóð þráðlausrar tækni sem tryggir enn meiri hraða og enn betri upplifun þegar þú ert heima á þráðlausa netinu. Síminn er fyrstur íslenskra fjarskiptafyrirtækja að bjóða upp á WiFi 7 búnað fyrir heimili.
iPhone 16e er nýjasti og hagkvæmasti síminn í iPhone línunni. Hann er með 6,1 tommu Super Retina XDR OLED skjá sem nær yfir allan framhliðina, sem gerir hann fullkominn fyrir að horfa á HDR myndbönd, spila leiki og lesa skýran texta. Síminn er með USB-C tengi í stað Lightning, sem auðveldar tengingu við aðra tækni. Hann er einnig með aðgerðarhnapp sem hægt er að sérsníða eftir þörfum notandans. Þessi sími er tilvalinn fyrir þá sem vilja nýjustu tækni í hagkvæmu verði.