Samsung

Galaxy Ring

Uppgötvaðu framtíðina með Galaxy Ring!

Við kynnum Galaxy Ring, fullkomna snjallhringinn sem sameinar glæsilegt útlit og háþróaða tækni.

Stílhreinn snjallhringur, sem fylgist með heilsunni allan daginn, með háþróuðum heilsumælingum, svefngreiningu og óaðfinnanlegri tengingu við Galaxy vistkerfið færðu kraft snjalltækja beint á fingurinn!

Rafhlaðan í Galaxy ring sendist í allt að 7 daga, þegar komið er að því að hlaða, skellir þú bara hringnum í boxið og það sýni þér með LED ljósum stöðuna á hleðslunni.
Vertu á undan öðrum og gerðu lífið einfaldara með Galaxy Ring!
79.990 kr

Samsung

Galaxy Ring mátunarsett

Ekki giska á réttu stærðina, við mælum með því að máta og finna réttu stærðina. Þannig mun Galaxy Ring-snjallhringurinn virka best.

Í mátunarsettinu eru níu prufuhringir í stærðum fimm til 13. Þannig finnur þú réttu stærðina en mælt er með að prófa stærðina sem þú telur hina einu réttu í að minnsta kosti sólarhring til að tryggja rétta stærð og 100% þægindi.

Þegar þú hefur fundið réttu stærðina getur þú einfaldlega skilað mátunarsettinu í næstu verslun okkar og endurgreiðslan fer upp í verð Galaxy Ring.
Stærðir fimm til sjö eru ekki í boði á Íslandi og mátunarsettið inniheldur ekki stærðir 14 og 15 en þær má þó máta í verslunum okkar.
1.990 kr

    Samsung

    Galaxy Tab S10 FE Grá

    Samsung Galaxy Tab S10 FE er komin, Glæsileg og öflug spjaldtölva.
    Hún sameinar glæsilegan 10,9" skjá, kraftmikinn örgjörva og endingargóða rafhlöðu – fullkomin til vinnu, leikja og afþreyingar.
    Meðfylgjandi S Pen hjálpar við nákvæmar glósur eða teikningar, frábær lausn fyrir bæði skóla og skrifstofuna.
    Tölvan er með stuðning fyrir WiFi 6, hefur USB-C 3.2 Gen 1 tengi og rauf fyrir microSD kort.
    IP67 Vottun veitir vörn gegn vatni og ryki, S-Penninn er einnig með sömu vottun
    frá 104.990 kr

      Samsung

      Galaxy Tab S10 FE+ Grá

      Samsung Galaxy Tab S10 FE+ er komin, Glæsileg og öflug spjaldtölva.
      Hún sameinar glæsilegan 13,1" skjá, kraftmikinn örgjörva og endingargóða rafhlöðu – fullkomin til vinnu, leikja og afþreyingar.
      Meðfylgjandi S Pen hjálpar við nákvæmar glósur eða teikningar, frábær lausn fyrir bæði skóla og skrifstofuna.
      Tölvan er með stuðning fyrir WiFi 6, hefur USB-C 3.2 Gen 1 tengi og rauf fyrir microSD kort.
      IP67 Vottun veitir vörn gegn vatni og ryki, S-Penninn er einnig með sömu vottun
      frá 134.990 kr

        Samsung

        Galaxy S25 Edge

        Hönnun sem skarar fram úr, hámarks afköst, myndavélakerfi sem fanga hvert augnablik niður í minnstu smáatriði og öflugt gervigreind með Galaxy AI. S25 Edge er aðeins 5,9 mm á þykkt og 163 g á þyngd, einn léttasti og þynnsti síminn á markaðnum í dag.
        frá 234.990 kr

        Samsung

        Galaxy S25 Edge Hulstur

        Smelltu glænýja Samsung símanum þínum í hulstur og passaðu að hann sé vel varinn.
        frá 5.490 kr

          Samsung

          Galaxy Xcover 7 Pro

          Samsung Galaxy Xcover 7 Pro er harðgerður snjallsími hannaður fyrir erfiðar aðstæður.
          Með 6,6" PLS LCD 120Hz skjá, öflugum átta kjarna Qualcomm SM7635 Snapdragon 7s Gen 3 örgjörva, 6GB vinnsluminni og 128GB geymsluplássi er hann tilvalinn fyrir þá sem þurfa á áreiðanleika og afköstum að halda.
          Síminn er vatns- og rykvarinn (IP68), með 50MP myndavél, 4350mAh rafhlöðu sem hægt er að skipta um og 5G tengingu.
          Fullkominn sími fyrir vinnu, útivist og daglega notkun.
          109.990 kr

            Samsung

            Galaxy Tab Active5 Pro

            Galaxy Tab Active5 Pro er kjörin lausn fyrir fagfólk sem þarfnast endingargóðrar og traustrar spjaldtölvu í erfiðum aðstæðum .

            Skjár: 10,1" TFT LCD, 1920x1200 px, Corning Gorilla Glass Victus+.
            Örgjörvi: Qualcomm SM7635 Snapdragon 7s Gen 3 (4 nm).
            Geymsla: 256 GB, 8GB vinnsluminni möguleiki á microSDXC stækkun.
            Rafhlaða: 10.100 mAh, útskiptanleg.
            Myndavélar: 12 MP aðalmyndavél, 8 MP sjálfumyndavél, 4K@30fps myndbandsupptaka.
            Vottanir: IP68 vatns-/rykvarin, MIL-STD-810H höggþolin.
            Aukahlutir: S Pen með IP68, styður hanskanotkun.
            Tengingar: Wi-Fi 802.11 a/b/g/n/ac/6e, 5g, Bluetooth 5.4.
            Þyngd: 683 g.
            Stýrikerfi: Android 15, One UI 7.
            164.990 kr