Ný og endurbætt útgáfa af SE Apple úrinu hefur nú stigið fram á sjónarsviðið með fleiri eiginleikum en áður. Nú getur þú skilið símann eftir heima og haldið út í daginn þar sem úrið getur hýst símanúmerið þitt eitt og sér.
Með skarpri 1440p HD upplausn, Garmin Clarity™ HDR og 140 gráðu sjónarhorni, nærðu öllu því sem er að gerast framundan, dag sem nótt. Bjartur og skýr 2,4″ skjár er á myndavélinni svo þú getir skoðað myndefnið á myndavélinni sjálfri. Myndavélin vistar sjálfkrafa myndband þegar hún nemur högg svo þú getir sýnt fram á hvar og hvenær atvikið átti sér stað. Vistuð myndbönd eru geymd í skýi sem hægt er að nálgast úr Garmin Drive appinu. Þú getur deilt myndböndum með öðrum, þarfnast virkrar Vault áskriftar. Hafðu hendur á stýri og notaðu raddskipanir til að vista myndbönd, hefja/stöðva hljóðupptöku, taka myndir og meira. Í boði á ensku, þýsku, frönsku, spænsku, ítölsku og sænsku.
Ekki giska á réttu stærðina, við mælum með því að máta og finna réttu stærðina. Þannig mun Galaxy Ring-snjallhringurinn virka best.
Í mátunarsettinu eru níu prufuhringir í stærðum fimm til 13. Þannig finnur þú réttu stærðina en mælt er með að prófa stærðina sem þú telur hina einu réttu í að minnsta kosti sólarhring til að tryggja rétta stærð og 100% þægindi.
Þegar þú hefur fundið réttu stærðina getur þú einfaldlega skilað mátunarsettinu í næstu verslun okkar og endurgreiðslan fer upp í verð Galaxy Ring. Stærðir fimm til sjö eru ekki í boði á Íslandi og mátunarsettið inniheldur ekki stærðir 14 og 15 en þær má þó máta í verslunum okkar.
Farðu á vit ævintýrana með Galaxy Watch 5 Pro, það fylgir þér alla leið til enda og til baka. Annað eins úr hefur ekki sést úr smiðju Samsung hingað til. Taktu stökkið og skelltu þér hvert sem er, hvenær sem er í hvaða veðri sem er.
Samsung Galaxy Fit3 er létt og nett snjallúr frá Samsung með 1,6" AMOLED skjá, nær allt að 13 daga rafhlöðuendingu, Frábært þjálfunar og heilsuræktar úr.
Apple Watch Ultra er úrið sem fylgir þér út í hið óendanlega, hvort sem það er upp á fjöll eða eyðimerkurhlaup. Úrið er gert úr harðgerðum títaníum ramma með vatnsvörn í allt að 40 metra dýpi, IP6X rykvörn og prófað eftir MIL-STD 810H hernaðarstaðli.
Náðu því besta úr sjálfum þér Galaxy Watch Ultra er fyrir þau allra kröfuhörðustu, það þolir flest og fer með þér upp á fjöll í utanvegahlaupin, í gönguna á Hornstrandir eða kajak ferðina meðfram suðurströndinni. Títan umgjörðin, safír glerið og 10ATM vatnsvörnin sér til þess að Watch Ultra er alltaf til taks og til í slaginn.
Skiptu um ól á Galaxy Watch 8 eða Watch 8 Classic úrinu þínu á einfaldan máta, Allar ólarnar notast við One Click tæknina frá Samsung sem er einföld í notkun, bara ýta á einn takka og flókið festinga kerfi opnast og þú getur smeigt annari ól á. Athleisure ólin er létt svo þú munt nánast ekki finna fyrir úrinu þínu, einnig er hún vatnsfráhrindandi svo þú þarft ekkert að vera að taka af þér úrið fyrir sturtu eða sund.
Skiptu um ól á Galaxy Watch 8 eða Watch 8 Classic úrinu þínu á einfaldan máta, Allar ólarnar notast við One Click tæknina frá Samsung sem er einföld í notkun, bara ýta á einn takka og flókið festinga kerfi opnast og þú getur smeigt annari ól á. Fabric ólin er úr þæginlegu efni en einnig stílhrein og stillanleg.