Apple AirPods 3rd Gen

Apple 68307
Ný og endurbætt útgáfa af einum vinsælustu heyrnartólum heims eru komin til Símans. AirPods 3 eru stútfull af eiginleikum sem auðvelda þér lífið og gera upplifunina þína enn betri af því sem þú ert að hlusta á. Betri rafhlöðuending, Spatial Audio og ný snertistjórnun eru nokkrir af þeim eiginleikum sem þessi heyrnartóla búa yfir. Allt fyrir þig og þína upplifun!

34,990 kr

eða 6,467 kr./mán í 6 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Til á lager
Vefverslun
Ármúli
Smáralind
Akureyri

Þriðja kynslóðin af AirPods

Ný og endurbætt útgáfa af einum vinsælustu heyrnartólum heims eru komin til Símans, þriðja kynslóðin af AirPods!

Spatial Audio

Spatial Audio eiginleikinn er loksins komin í hefðbundinn AirPods en þessi virkni gerir það að verkum að hljóðið aðlagast að höfuðhreyfingum þínum og skapar einskonar þrívíddar upplifun af því sem þú ert að hlusta á.Upplifðu þig eins og þú sért í bíóhúsi eða á tónleikum hvar sem er, hvenær sem er!

Adaptice EQ

Þessi geysivinsælu heyrnartól koma einnig með nýjum eiginleika sem kallast Adaptive EQ en það þýðir að heyrnartólin stjórna tíðninni sem spilast úr heyrnartólunum eftir því sem þú ert að hlusta á. Þetta gera heyrnartólin með míkrafónum sem snúa inn að eyranu og hlusta á það hvernig hljóðið spilast í þínum eyrum. Allt þetta er gert til þess að þú getir notið hljóðsins úr heyrnartólunum sem mest!

Ný snertistjórnun

Heyrnartólin koma einnig með breyttri snertistjórnun en í stað þess að slá fingri létt á heyrnartólin til að skipta um lag eða ýta á pásu kemur eins snertistjórnun og er í AirPods Pro þar sem það er þrýstiflötur sem er tekið utan um og þrýst á til þess stjórna því sem er verið að spila. Allt til þess að auðvelda þér lífið.

Tilvalin við nánast hvaða tilefni

Þriðja kynslóðin af þessum sívinsælu heyrnartólum kemur loksins með IPX4 vörn en það gerir það að verkum að heyrnartól þola allt frá þungri rigningu til svita við æfingar. Þessi eiginleiki gerir þér kleyft að nota heyrnartólin við nánast hvaða tilefni sem er.

Síminn - Vefverslun Símans - Apple AirPods 3rd Gen