Vinsælar vörur
Samsung
Galaxy Ring
Uppgötvaðu framtíðina með Galaxy Ring!
Við kynnum Galaxy Ring, fullkomna snjallhringinn sem sameinar glæsilegt útlit og háþróaða tækni.
Stílhreinn snjallhringur, sem fylgist með heilsunni allan daginn, með háþróuðum heilsumælingum, svefngreiningu og óaðfinnanlegri tengingu við Galaxy vistkerfið færðu kraft snjalltækja beint á fingurinn!
Rafhlaðan í Galaxy ring sendist í allt að 7 daga, þegar komið er að því að hlaða, skellir þú bara hringnum í boxið og það sýni þér með LED ljósum stöðuna á hleðslunni.
Vertu á undan öðrum og gerðu lífið einfaldara með Galaxy Ring!
Við kynnum Galaxy Ring, fullkomna snjallhringinn sem sameinar glæsilegt útlit og háþróaða tækni.
Stílhreinn snjallhringur, sem fylgist með heilsunni allan daginn, með háþróuðum heilsumælingum, svefngreiningu og óaðfinnanlegri tengingu við Galaxy vistkerfið færðu kraft snjalltækja beint á fingurinn!
Rafhlaðan í Galaxy ring sendist í allt að 7 daga, þegar komið er að því að hlaða, skellir þú bara hringnum í boxið og það sýni þér með LED ljósum stöðuna á hleðslunni.
Vertu á undan öðrum og gerðu lífið einfaldara með Galaxy Ring!
79.990 kr
Sony
PlayStation 5 Slim Digital Fortnite Edition
Ein mest selda leikjatölva síðustu ára nú í Fortnite pakka.
Fortnite Pakki
Uppfærðu Fortnite upplifunina þína með PS5® Digital Edition - Fortnite® Cobalt Star pakkanum.
Pakkinn kemur með PS5 leikjatölvu + 8 innan leiks útlits hluta (áætlað virði um 5,000 V-Bucks) og 1,000 V-Bucks til notkunar innan Fortnite
Fortnite Cobalt Star pakkinn inniheldur:
• Cobalt Snowfoot Outfit (with LEGO® Style)
• Sapphire Star Back Bling o Indigo Inverter Pickaxe
• Weathered Snow Stripes Wrap
• Cobalt Crash Drums o Krackle Boost (Gold Painted Style)
• Discotheque Wheels (Gold Painted Style)
• Stella Trail (Gold Painted Style)
• 1,000 V-Bucks
Í PlayStation 5 Slim fá leikmenn öfluga tölvuleikja tækni pakkaða inn í mjórri og svalari hönnun.
Innbyggður 1TB SSD Harðidiskur.
Fortnite Pakki
Uppfærðu Fortnite upplifunina þína með PS5® Digital Edition - Fortnite® Cobalt Star pakkanum.
Pakkinn kemur með PS5 leikjatölvu + 8 innan leiks útlits hluta (áætlað virði um 5,000 V-Bucks) og 1,000 V-Bucks til notkunar innan Fortnite
Fortnite Cobalt Star pakkinn inniheldur:
• Cobalt Snowfoot Outfit (with LEGO® Style)
• Sapphire Star Back Bling o Indigo Inverter Pickaxe
• Weathered Snow Stripes Wrap
• Cobalt Crash Drums o Krackle Boost (Gold Painted Style)
• Discotheque Wheels (Gold Painted Style)
• Stella Trail (Gold Painted Style)
• 1,000 V-Bucks
Í PlayStation 5 Slim fá leikmenn öfluga tölvuleikja tækni pakkaða inn í mjórri og svalari hönnun.
Innbyggður 1TB SSD Harðidiskur.
89.990 kr 79.990 kr
Sony
PlayStation 5 Pro
Ein mest selda leikjatölva síðustu ára nú í bestu mögulegu gæðum í leikjum, með allt að 4K upplausn sem bætt er af gervigreind, 2TB SSD geymslu, allt að 120 römmum á sekúndu (FPS) og en betri Ray-Tracing.
139.990 kr 129.991 kr
Dyson
Airwrap Complete Long Volumise hármótunartæki
Dyson Airwrap hjálpar þér að ná silkimjúku hári með aðstoð sérþróuðu Coanda tækninni sem þurrkar og stílar hárið á sam tíma. Þrjár hraðastillingar og Þrjár hitastillingar, eitthvað fyrir allar hár tegundir. Sex mismunandi aukahlutir og taska fylgja tækinu.
Innifalið í pakkanum
- 30 mm Airwrap-keila
- 40 mm Airwrap-keila
- Harður sléttunarbursti
- Mjúkur sléttunarbursti
- Kringlóttur bursti sem gefur lyftingu
- Diffuser dreifari fyrir krullað hár
- Hárþurrkari
- Geymslutaska
- Hreinsunarbursti
Innifalið í pakkanum
- 30 mm Airwrap-keila
- 40 mm Airwrap-keila
- Harður sléttunarbursti
- Mjúkur sléttunarbursti
- Kringlóttur bursti sem gefur lyftingu
- Diffuser dreifari fyrir krullað hár
- Hárþurrkari
- Geymslutaska
- Hreinsunarbursti
115.990 kr 89.990 kr
Easypix V64 Flip Stafræn Myndavél
Easypix V64 Flip er framúrskarandi stafræn myndavél fyrir hvern sem vill ná að grípa minnigar á einfaldan hátt
Niður fellanlegur 3" LCD skjár og flott valmynd gerir notkun leik einn. snúðu skjánum og selfie leikurinn er einfaldari en nokkru sinni áður
13 Megapixel og 18x stafrænn aðdráttur (e. Zoom) tryggir flottar myndir og myndbönd þrátt fyrir léleg birtuskilirði þökk sé innbyggðu ljósi.
64gb Minniskort fylgir
Niður fellanlegur 3" LCD skjár og flott valmynd gerir notkun leik einn. snúðu skjánum og selfie leikurinn er einfaldari en nokkru sinni áður
13 Megapixel og 18x stafrænn aðdráttur (e. Zoom) tryggir flottar myndir og myndbönd þrátt fyrir léleg birtuskilirði þökk sé innbyggðu ljósi.
64gb Minniskort fylgir
19.990 kr 15.990 kr
HMD
Barbie síminn
Gefðu snjallsímanum kærkomið frí og njóttu augnabliksins með Barbie símanum. Engin öpp, minna áreiti og þú tengist núvitundinni með því að aftengja þig frá snjallsímanum. Barbie-síminn er einfaldur samlokusími sem styður við símtöl, SMS skilaboð og það helsta sem gömlu góðu símarnir gerðu. Frábær félagi með geggjaða rafhlöðuendingu.
19.990 kr 16.501 kr